Efnistaka í landi Stóru-Fellsaxlar, Hvalfjarðarsveit

Verkefni: Efnistaka úr Stóru-Fellsöxl hefur farið fram um áratugaskeið og er fyrirhugað að halda henni áfram næstu 20 árin. Þar sem áætlað efnismagn er allt að 1.200 þús. m3, er framkvæmdin háð lögum nr. 106/200o um mat á umhverfisáhrifum. Staðsetning námunnar hentar vel, bæði vegna nálægðar við iðnaðarsvæðið á Grundartanga og þéttbýlið á Akranesi. Tilgangur með…

Efnistaka í landi Hólabrúar, Hvalfjarðarsveit

Efnistaka úr Hólabrú í Hvalfjarðarsveit hefur farið fram um áratugaskeið. Fyrirhuguð er áframhaldandi efnistaka á þessum slóðum næstu 20 árin. Efnismagn er áætlað um 2.000.000 m3 . Vegna umfangsins er framkvæmdin háð mati á umhverfisáhrifum framkvæmda sbr. lög nr. 106/2000. Svæðið hentar að mörgu leiti vel til efnistöku og gæði efnisins eru að auki mikil. Tilgangur…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á svæði Sorpsamlagsins Hulu

Á útmánuðum 2009 vann Ragnhildur Helga Jónsdóttir svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir starfssvæði Sorpsamlagsins Hulu, þ.e.a.s. svæðið frá Markarfljóti austur að Lómagnúpi. Þrjú sveitarfélög eiga aðild að þessari svæðisáætlun, þ.e.a.s. Rangárþing eystra (að hluta), Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur. Viðskiptavinur: Sorpsamlagið Hula Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu svæðisáætlunar 2009. Tengd útgáfa: Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á starfssvæði byggðasamlagsins Hulu 2008 –…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í Langanesbyggð

Á árinu 2007 vann Ragnhildur Helga Jónsdóttir svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir Langanesbyggð. Langanesbyggð varð til við sameiningu Skeggjastaðahrepps (Bakkafjarðar) og Þórshafnarhrepps. Skeggjastaðahreppur var aðili að svæðisáætluninni fyrir Austurland. Sá grunnur var notaður við gerð svæðisáætlunar fyrir hið nýja sveitarfélag, en upplýsingum frá Þórshafnarhreppi bætt við og heildarniðurstöður og áætlanir samræmdar. Viðskiptavinur: Langanesbyggð. Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu…

Möguleikar í jarðgerð lífræns úrgangs

Starfsmenn UMÍS ehf. Environice í samvinnu við Almennu verkfræðistofuna að úttekt á möguleikum í jarðgerð lífræns úrgangs fyrir sveitarfélög á Suðurlandi, Suðvesturlandi, höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi. Þessi vinna var hluti af stærra verkefni í tengslum við svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á svæðinu frá Markarfljóti í austri að Gilsfirði í norðri sem VGK-Hönnun fór með yfirumsjón með. Þessi vinna…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Austurlandi

Á árinu 2006 unnu starfsmenn UMÍS ehf. Environice, þær Ragnhildur Helga Jónsdóttir og Anne Maria Sparf, svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir 11 sveitarfélög á Austurlandi, á svæðinu allt frá Breiðdalsvík norður til Bakkafjarðar. Viðskiptavinur: Sveitarfélög á Austurlandi frá Breiðdalsvík norður til Bakkafjarðar. Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu svæðisáætlunnar í apríl 2006. Tengd útgáfa: Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs…

Sterkari saman

Auður H Ingólfsdóttir, þáverandi starfsmaður UMÍS ehf. Environice tók saman efni í bæklinginn „Sterkari saman. Jafnrétti og sjálfbær þróun“, sem Umhverfisráðuneytið gaf út snemma árs 2006 og var hluti af því að framfylgja jafnréttisstefnu ráðuneytisins. Viðskiptavinur: Umhverfisráðuneytið Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu bæklingsins Tengd útgáfa: Sterkari saman: Jafnrétti og sjálfbær þróun