Á árinu 2006 unnu starfsmenn UMÍS ehf. Environice, þær Ragnhildur Helga Jónsdóttir og Anne Maria Sparf, svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir 11 sveitarfélög á Austurlandi, á svæðinu allt frá Breiðdalsvík norður til Bakkafjarðar.
Viðskiptavinur: Sveitarfélög á Austurlandi frá Breiðdalsvík norður til Bakkafjarðar.
Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu svæðisáætlunnar í apríl 2006.
Tengd útgáfa: Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2005 – 2020.