Environice hefur aðstoðað Landsnet við útreikning á kolefnisspori og önnur verk í tengslum við aðild Landsnets að loftslagsyfirlýsingu FESTU og Reykjavíkurborgar. Birna S. Hallsdóttir hefur verið leiðandi í þessari vinnu af hálfu Environice en hún er að öllum líkindum reyndasti sérfræðingur Íslands í útreikngum af þessu tagi. Í framhaldi af fyrstu kynningu á núverandi kolefnisspori og markmiðum næstu ára verður unnin framkvæmdaáætlun í samræmi við markmiðin. Því verki lýkur væntanlega haustið 2016.

Viðskiptavinur: Landsnet

Áætlaður tímarammi: 2016

Tengd útgáfa: