Environice hefur sérhæft sig í mati á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna efnistöku á landi. Hér að neðan má sjá stöðu einstakra verkefna, ásamt matsskýrslum og öðrum þeim skjölum sem gerð hafa verið opinber. Fyrirtækið hefur einnig aðstoðað aðila við umsóknir um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku, óháð því hvort efnistakan er matsskyld skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum.

Dæmi um mat á umhverfisáhrifum: