Umhverfismatsskýrsla til kynningar

Umhverfismatsskýrsla vegna fyrirhugaðrar sorporkustöðvar með orkuvinnslu (sorporkuvers) á urðunarstaðnum á Strönd í Rangárþingi ytra var birt í Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar í gær og þar gefst almenningi kostur á að kynna sér efni hennar og koma með athugasemdir innan lögbundins sex vikna frests, sem rennur út 2. janúar 2026. Environice hefur aðstoðað Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. við umhverfismatið,…