Older people and the climate

Iceland held the chairmanship of the Nordic Council of Ministers 2023, and on that occasion, the Ministry of the Environment, Energy, and Climate, in co-operation with the Ministry of Social Affairs and Labor Market, initiated a Nordic project with the main goal of mapping and strengthening the work of older people in the Nordic countries…

Ný bók um eldra fólk og loftslagsmál

Lokaskýrsla verkefnisins um eldra fólk og loftslagsmál var birt á vef Norrænu ráðherranefndarinnar í morgun, en eins og fram hefur komið stýrði Environice verkefninu fyrir hönd umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Verkefnið var hluti af formennskuáætlun Íslands fyrir Norrænu ráðherranefndina 2023, hafði yfirskriftina Äldre folk och klimat – Nytta för…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum

Í nóvember 2023 var gengið frá samningi milli Environice og Fjórðungssambands Vestfirðinga um gerð svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum. Verkefnið byggir á samþykkt Fjórðungsþings haustið 2022 þess efnis að öll níu sveitarfélögin í fjórðungnum hyggist vinna sameiginlega að áætlunargerðinni. Svæðisáætlun er lagaskylda skv. lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003. Sveitarstjórn, einni eða fleiri í…

Umhverfisstarf Lögreglunnar á Vesturlandi

Environice hefur aðstoðað embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi við umbætur í umhverfisstarfi embættisins. Embættið vill vera í fararbroddi í umhverfismálum og hefur sett saman öflugt umhverfisteymi starfsfólks á öllum sex starfsstöðvum embættisins. Innleiðing grænna skrefa og mótun loftslagsstefnu hafa verið meginstefin í samstarfi Environice og Lögreglunnar. Græn skref er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr…

Participating organizations

Organization Country Webpage E-mail U3A Reykjavík Iceland https://u3a.is/ u3areykjavik@gmail.com Friends of Icelandic Nature Iceland https://natturuvinir.is/ admin@natturuvinir.is Aktivistimummot Finland https://www.aktivistimummot.fi/ seija.kurunmaki@kuule.fi Ilmastoisovanhemmat Finland https://ilmastoisovanhemmat.fi/ ilmastoisovanhemmat@gmail.com Grandparents for Future Sweden https://www.facebook.com/groups/680698432327315/ bengtsundbaum@hotmail.com Gretas Gamlingar Sweden https://www.facebook.com/gretasgamlingar/ erik.elvers@gmail.com Bedsteforældrenes Klimaaktion Denmark https://bedsteforaeldrenesklimaaktion.dk/ anneg@simnet.is Sammen om verdensmål Denmark https://www.xn--sammenomverdensml-orb.dk/ lhd@fremtidensbiblioteker.dk Landsfelag pensjónista Faroe Islands https://eldri.fo/ lp@eldri.fo Føroya Náttúru- og…

Matvælaráðherra kynnir nýja aðgerðaáætlun

Í morgun kynnti matvælaráðherra og samstarfsfólk hennar í matvælaráðuneytinu nýja aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu, en áætlunin er byggð á drögum sem Environice vann fyrir ráðuneytið á síðasta vetri. Áætlunin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og í henni er í fyrsta sinn sett markmið um hlutdeild lífrænnar ræktunar. Stefnt er að því að…

Aðgerðaáætlun um lífræna framleiðslu

Þann 14. september 2022 undirrituðu Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Environice og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem áhersla er lögð á öfluga íslenska matvælaframleiðslu. Meðal verkefna sem þar eru tilgreind er tímasett áætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu sem er…

Drykkjarfernuúttekt Environice opinberuð

Úrvinnslusjóður birti í dag úttekt Environice á afdrifum drykkjarferna, en úttektin var unnin fyrir sjóðinn í framhaldi af umræðu í fjölmiðlum sl. vor þar sem því var haldið fram að meðhöndlun þjónustuaðila Úrvinnslusjóðs á drykkjarfernum væri ekki eins og best væri á kosið og að fernur sem sendar væru til endurvinnslu væru að mestu leyti…

Úttekt á afdrifum drykkjarferna

Sumarið 2023 óskaði framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs eftir því að Environice tæki að sér að leggja mat á ferla sjóðsins varðandi úrvinnslu drykkjarferna og svara ýmsum álitaefnum í tengslum við þessa ferla. Ákvörðun um að framkvæma mat af þessu tagi kom í kjölfar opinberrar umfjöllunar fyrr á árinu þar sem því var haldið fram að meðhöndlun þjónustuaðila…