Birgitta Stefánsdóttir hjá Environice vann við skrif og heimildaöflun fyrir Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar í úrgangsmálum fyrir tímabilið 2015-2020. Environice var ráðgefandi við innihald og stefnumótun og vann með aðgerðahóp borgarfulltrúa.

Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg

Áætlaður tímarammi: Verkið hófst í apríl 2014 og lauk með samþykkt borgarstjórnar í janúar 2016

Tengd útgáfa: Framtíð úrgangsmála í Reykjavík: Aðgerðaáætlun 2015-2020