Minnisblað um hugsanlega umhverfisþætti, umhverfisáhrif og þjóðhagsleg áhrif lagningar sæstrengs frá Íslandi til Bretlands. Minnisblaðið var nýtt í umræðum ráðuneyta, Landsnets, Landsvirkjunar og fleiri aðila og kynnt á þar til gerðri málstofu um sæstreng. Verkefnið var unnið af Stefáni Gíslassyni (sem einnig kynnti niðurstöðurnar á málstofu) og Birgittu Stefánsdóttur.

Viðskiptavinur: Atvinnuvegaráðuneytið

Áætlaður tímarammi: Verkefninu lauk með útgáfu minnisblaðs 12. febrúar 2012

Tengd útgáfa: Sæstrengur til raforkuflutninga – Minnisblað um umhverfisþætti