Menningarstefna Vesturlands komin út á prenti

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hafa gefið út Menningarstefnu Vesturlands, sem unnin var á vordögum 2016. Birgitta Stefánsdóttir og Stefán Gíslason hjá Environice aðstoðuðu við gerð stefnunnar, en hlutverk þeirra fólst einkum í undirbúningi íbúafunda, fundarstjórn og úrvinnslu í samstarfi við sérstakan ráðgjafarhóp sem SSV skipaði til verksins. Menningarstefnu Vesturlands er ætlað að mynda grunn fyrir…