Nýr bæklingur um lífhagkerfið

Lífhagkerfið er útskýrt á aðgengilegan hátt í bæklingi sem kom út í vikunni og var lagður fram á ráðstefnunni „Úrgangur í dag – auðlind á morgun“ sem haldin var í Reykjavík á miðvikudag. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið gefa bæklinginn út, en Hrafnhildur Bragadóttir og Stefán Gíslason hjá Environice tóku saman efnið í bæklinginn og skrifuðu…