Á árinu 2000 vann Stefán Gíslason hjá Environice ítarlega skýrslu fyrir Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) um umhverfisvottun í ferðaþjónustu. Í skýrslunni var gefið yfirlit yfir helstu vottunarkerfi á þessu sviði, og settar fram ráðleggingar varðandi þau kerfi sem helst myndu henta aðilum í ferðaþjónustu á Íslandi.

Viðskiptavinur: Samtök ferðaþjónustunnar

Tímarammi: Verkinu lauk með útgáfu skýrslunnar í maí 2000

Tengd útgáfa: Vistvæn vottun – Yfirlit yfir núverandi kerfi og tillögur um stefnu