Environice hefur tekið saman nokkrar „Umhverfislegar álitsgerðir“ að beiðni mismunandi aðila, oftast í formi stuttra minnisblaða þar sem dregnir eru fram helstu umhverfisþættir og áhrif þeirra. Dæmi um slíkar álitsgerðir má sjá á verkefnasíðunum sem vísað er í hér að neðan. Álitsgerðir af þessu tagi eru iðulega bundnar trúnaði og því ekki birtar opinberlega. Það á m.a. við álitsgerðir fyrir fjármálastofnanir sem nýttar eru við mat á lánshæfni eða áhættu í fjárfestingum.

Dæmi um umhverfislegar álitsgerðir: