Hjá Environice er til staðar mikil þekking á úrgangsmálum. Grunnurinn að þessari þekkingu var lagður á árunum 1985-1997 þegar framkvæmdastjóri fyrirtækisins starfaði sem sveitarstjóri á Hólmavík. Þar lét hann úrgangsmál mjög til sín taka. Síðustu árin hafa aðrir starfsmenn UMÍS ehf. Environice einnig sérhæft sig í vaxandi mæli í úrgangsmálunum og stýrt nokkrum verkefnum á því sviði. Þar hafa svæðisáætlanir um meðhöndlun úrgangs verið fyrirferðarmestar, en fyrirtækið vann einnig með umhverfisráðuneytinu að gerð gildandi landsáætlunar um úrgang.

Dæmi um verkefni: