Environice hefur aðstoðað fyrirtæki, samtök og sveitarfélög við útreikninga á kolefnisspori og önnur verk sem miða að því að ná yfirsýn yfir þá þætti í starfseminni sem stuðla að loftslagsbreytingum. Þetta hefur m.a. nýst fyrirtækjum sem undirritað hafa Loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Hlutverk Environice í þessum verkefnum er einkum fólgið í:

  • Söfnun upplýsinga um eldsneytisnotkun, aðra orkunotkun og meðhöndlun úrgangs
  • Útreikningi á kolefnisspori á grundvelli framangreindra upplýsinga
  • Skráningu upplýsinga í grænt bókhald
  • Aðstoð við framsetningu og kynningu niðurstaðna

Dæmi um verkefni: