Nýtt verkefni um þjónustu í stað vöru

Environice er fulltrúi Íslands í nýju þriggja ára verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar um þjónustu í stað vöru (e. Product Service Systems (PSS)). Verkefnið er hluti af viðleitni Norðurlandanna til að verða sjálfbærasta svæði heimsins og fyrirmynd annarra í innleiðingu hringrásarhagkerfis. Tilgangur verkefnisins er að kanna og sýna fram á þann þátt sem sala á þjónustu í…

Sjálfbærnimarkmið SÞ til umræðu í Ystad

í dag hélt Stefán Gíslason erindi um innleiðingu Sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ráðstefnu í Ystad í Svíþjóð. Ráðstefnan er hluti af norrænu verkefni undir yfirskriftinni Attractive Nordic towns and regions, en þetta er verkefni sem norsk stjórnvöld hleyptu af stokkunum á árinu 2017 þegar Norðmenn gengdu formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Alls taka 16 norræn sveitarfélög…