Mati á umhverfisáhrifum efnistöku úr Hörgá lokið

Environice hefur lokið við mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Hörgá, en vinna við matið hefur staðið yfir tvö síðustu ár. Verkefnið markar ákveðin tímamót, þar sem þetta mun í fyrsta skipti hérlendis sem unnið er sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum efnistöku úr svo löngum árfarvegi og í landi svo margra jarða. Efnistaka úr árfarvegi hefur jafnan áhrif bæði fyrir…

Óskað eftir umsóknum um aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar í úrgangsmálum

Reykjavíkurborg óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaáætlun í úrgangsmálum í Reykjavík. Birgitta Stefánsdóttir hjá Environice var einn af starsmönnum vinnuhóps Reykjavíkurborgar um áætlunina. Áætlunin mun gilda fyrir árin 2015 – 2020 og eru markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu.Umsóknum skal skilað inn fyrir 3.júlí í gegnum heimasíðu borgarinnar.…