Older people and the climate

Iceland held the chairmanship of the Nordic Council of Ministers 2023, and on that occasion, the Ministry of the Environment, Energy, and Climate, in co-operation with the Ministry of Social Affairs and Labor Market, initiated a Nordic project with the main goal of mapping and strengthening the work of older people in the Nordic countries…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum

Í nóvember 2023 var gengið frá samningi milli Environice og Fjórðungssambands Vestfirðinga um gerð svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum. Verkefnið byggir á samþykkt Fjórðungsþings haustið 2022 þess efnis að öll níu sveitarfélögin í fjórðungnum hyggist vinna sameiginlega að áætlunargerðinni. Svæðisáætlun er lagaskylda skv. lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003. Sveitarstjórn, einni eða fleiri í…

Umhverfisstarf Lögreglunnar á Vesturlandi

Environice hefur aðstoðað embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi við umbætur í umhverfisstarfi embættisins. Embættið vill vera í fararbroddi í umhverfismálum og hefur sett saman öflugt umhverfisteymi starfsfólks á öllum sex starfsstöðvum embættisins. Innleiðing grænna skrefa og mótun loftslagsstefnu hafa verið meginstefin í samstarfi Environice og Lögreglunnar. Græn skref er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr…

Participating organizations

Organization Country Webpage E-mail U3A Reykjavík Iceland https://u3a.is/ u3areykjavik@gmail.com Friends of Icelandic Nature Iceland https://natturuvinir.is/ admin@natturuvinir.is Aktivistimummot Finland https://www.aktivistimummot.fi/ seija.kurunmaki@kuule.fi Ilmastoisovanhemmat Finland https://ilmastoisovanhemmat.fi/ ilmastoisovanhemmat@gmail.com Grandparents for Future Sweden https://www.facebook.com/groups/680698432327315/ bengtsundbaum@hotmail.com Gretas Gamlingar Sweden https://www.facebook.com/gretasgamlingar/ erik.elvers@gmail.com Bedsteforældrenes Klimaaktion Denmark https://bedsteforaeldrenesklimaaktion.dk/ anneg@simnet.is Sammen om verdensmål Denmark https://www.xn--sammenomverdensml-orb.dk/ lhd@fremtidensbiblioteker.dk Landsfelag pensjónista Faroe Islands https://eldri.fo/ lp@eldri.fo Føroya Náttúru- og…

Aðgerðaáætlun um lífræna framleiðslu

Þann 14. september 2022 undirrituðu Stefán Gíslason framkvæmdastjóri Environice og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem áhersla er lögð á öfluga íslenska matvælaframleiðslu. Meðal verkefna sem þar eru tilgreind er tímasett áætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu sem er…

Úttekt á afdrifum drykkjarferna

Sumarið 2023 óskaði framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs eftir því að Environice tæki að sér að leggja mat á ferla sjóðsins varðandi úrvinnslu drykkjarferna og svara ýmsum álitaefnum í tengslum við þessa ferla. Ákvörðun um að framkvæma mat af þessu tagi kom í kjölfar opinberrar umfjöllunar fyrr á árinu þar sem því var haldið fram að meðhöndlun þjónustuaðila…

Presentations from workshop Sept 2023

Andrew-Kroglund-Besteforeldrenes-klimaaksjon-NorgeDownload Anne-Grethe-Bedsteforaeldrenes-klimaaktionDownload Bengt-Sundbaum-Grandparents-for-FutureDownload Bente-Bakke-Besteforeldrenes-Klimaaksjon-NorgeDownload Birna-Sigurjonsdottir-U3ADownload Erik-Elvers-Gretas-gamlingarDownload Helena-Kaariainen-AktivistimummotDownload Kira-Gilling-Sammen-om-VerdensmalDownload Matti-Nummelin-IlmastoisovanhemmatDownload Olavur-Poulsen-Faeroernes-natur-og-miljoforeningDownload U3A-THoraEllen-26-sept-2023Download

Flokkun í anda hringrásarhagkerfis

Þann 22 desember 2022 undirrituðu Stefán Gíslason og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi samning vegna verkefnisins Flokkun í anda hringrásarhagkerfis, sem er áhersluverkefni í Sóknaráætlun Vesturlands 2022-2024. Tilgangurinn með verkefninu er að draga verulega úr því magni úrgangs sem fer til förgunar frá aðilum á Vesturlandi og bæta þar með nýtingu auðlinda, m.a. með hliðsjón af…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Environice aðstoðaði sveitarfélög á Norðurlandi, allt frá Hrútafirði í vestri að Bakkafirði í austri, við gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs. Áætlunargerðin er lagaskylda skv. lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003. Sveitarstjórn, einni eða fleiri í sameiningu, ber skv. lögunum að semja og staðfesta svæðisáætlun em gildir fyrir viðkomandi svæði til tólf ára í senn…

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Suðausturlandi

Environice hefur tekið að sér að vinna svæðisáætlun fyrir þrjú sveitarfélög austast á Suðurlandi, þ.e. Mýrdalshrepp, Skaftárhrepp og Sveitarfélagið Hornafjörð. Samkvæmt lögum um meðhöndlun úrgangs ber sveitarstjórn, einni eða fleiri í sameiningu, að semja og staðfesta svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs sem gildir fyrir viðkomandi svæði til tólf ára í senn og skal sú áætlun fylgja…