Svæðisáætlanir sveitarfélaga sem verkfæri
Við fundarborðið í Önundarfirði Í mars 2022 samdi Samband íslenskra sveitarfélaga við Environice um sérfræðiráðgjöf vegna verkefnisins Svæðisáætlanir sveitarfélaga sem verkfæri í ákvarðanatöku, sem var eitt þriggja verkefna undir hattinum Hækkum rána í úrgangsmálum sem styrkt var af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og unnið í samstarfi við Umhverfisstofnun. Hlutverk Environice í verkefninu fól m.a. í sér…