Kolefnisspor Vesturlands 2024
Í júní 2025 samdi Environice við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um útreikning á kolefnisspori landshlutans. Verkefnið felur í sér endurmat og uppfærslu á fyrri útreikningum af sama tagi sem Environice vann fyrir SSV á árunum 2020-2021 og verður unnið á sambærilegan hátt hvað aðferðir og efnistök varðar. Megintilgangur verkefnisins er að skapa nýjan grunn…











