Útvíkkun ETS-kerfisins
Á árinu 2015 vann Environice ásamt tveimur erlendum ráðgjafarstofum að úttekt á möguleikum þess að útvíkka viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir (Emission Trading Scheme (ETS)) á Norðurlöndunum þannig að það næði til fleiri atvinnugreina en nú. Var sérstaklega horft til landflutninga í því sambandi. Verkið var unnið fyrir umhverfis- og efnahagshóp Norrænu ráðherranefndarinnar (MEG) og birtust…