Umhverfismat sorporkuvers á Strönd
Uppi eru áform um að koma upp sorporkustöð með orkuvinnslu (sorporkuveri) á urðunarstaðnum á Strönd í Rangárþingi ytra. Stöðin verður sett upp í samvinnu Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. (hér eftir nefnd SOR) og fleiri aðila í samræmi við samstarfssamning sem gerður verður. Uppsett afl stöðvarinnar verður 1MW til að byrja með og er áætlað að orkan…











