Umhverfispistlar í Samfélaginu á Rás1
Stefán Gíslason hefur síðan í apríl 2013 verið með vikuleg innlegg um umhverfismál í þættinum Samfélagið á Rás ýmist í formi pistla eða viðtala. Í þessum innleggjum er fjallað um ýmis mál sem tengjast umhverfinu á einn eða annan hátt og er markmið þeirra að auka umhverfisvitund, þekkingu og áhuga hlustenda. Viðskiptavinur: Ríkisútvarpið. Áætlaður tímarammi: 2013 –…