Iceland held the chairmanship of the Nordic Council of Ministers 2023, and on that occasion, the Ministry of the Environment, Energy, and Climate, in co-operation with the Ministry of Social Affairs and Labor Market, initiated a Nordic project with the main goal of mapping and strengthening the work of older people in the Nordic countries…
Lokaskýrsla verkefnisins um eldra fólk og loftslagsmál var birt á vef Norrænu ráðherranefndarinnar í morgun, en eins og fram hefur komið stýrði Environice verkefninu fyrir hönd umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Verkefnið var hluti af formennskuáætlun Íslands fyrir Norrænu ráðherranefndina 2023, hafði yfirskriftina Äldre folk och klimat – Nytta för…
Ljósm. Guðrún Jónsdóttir, Skessuhorn.is Með markvissum aðgerðum hefur embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi tekist að minnka losun gróðurhúsalofttegunda vegna starfsemi embættisins um allt að 50% á innan við tveimur árum – og gert er ráð fyrir að á árinu 2024 verði búið að ná um 75% samdrætti frá því sem var árið 2020. Fá eða engin…
Í morgun kynnti matvælaráðherra og samstarfsfólk hennar í matvælaráðuneytinu nýja aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu, en áætlunin er byggð á drögum sem Environice vann fyrir ráðuneytið á síðasta vetri. Áætlunin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og í henni er í fyrsta sinn sett markmið um hlutdeild lífrænnar ræktunar. Stefnt er að því að…
Úrvinnslusjóður birti í dag úttekt Environice á afdrifum drykkjarferna, en úttektin var unnin fyrir sjóðinn í framhaldi af umræðu í fjölmiðlum sl. vor þar sem því var haldið fram að meðhöndlun þjónustuaðila Úrvinnslusjóðs á drykkjarfernum væri ekki eins og best væri á kosið og að fernur sem sendar væru til endurvinnslu væru að mestu leyti…
Sumarið 2023 óskaði framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs eftir því að Environice tæki að sér að leggja mat á ferla sjóðsins varðandi úrvinnslu drykkjarferna og svara ýmsum álitaefnum í tengslum við þessa ferla. Ákvörðun um að framkvæma mat af þessu tagi kom í kjölfar opinberrar umfjöllunar fyrr á árinu þar sem því var haldið fram að meðhöndlun þjónustuaðila…
Environice aðstoðaði sveitarfélög á Norðurlandi, allt frá Hrútafirði í vestri að Bakkafirði í austri, við gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs. Áætlunargerðin er lagaskylda skv. lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003. Sveitarstjórn, einni eða fleiri í sameiningu, ber skv. lögunum að semja og staðfesta svæðisáætlun em gildir fyrir viðkomandi svæði til tólf ára í senn…
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.