Vöktunaráætlun United Silicon
Rekstraraðilar sem falla undir gildissvið viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir (EU Emission Trading System (EU ETS)) þurfa að hafa gilt losunarleyfi í samræmi við lög nr. 70/2012 um loftslagsmál. Til að fá losunarleyfi þarf rekstraraðili meðal annars að sýna fram á að hann sé fær um að vakta losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsstöð sinni og gefa um…